Nú er komið að því að forpanta nýjustu skíðin frá Madshus, það er örlítil hækkun síðan í fyrra sökum þessa eilífa flökts á krónunni.

Má til með að benda ykkur á að nú er hægt að fá flest skinnskíðín frá Madshus með hinu nýja Move bindingakerfi. Þar getur þú fært til bindinguna fram ef þú vilt betra fatt eða aftur ef þú vilt betra rennsli.
Þetta svínvirkar og hefur reynst ótrúlega vel hjá okkur sem hafa prófað, ekkert mál að færa til bindingu á ferð sem gerir þetta enn skemmtilegra.

Nýju Redline skíðin með Move eiga eftir að slá rækilega í gegn hjá atvinnumönnunum
Hægt er að skoða myndir á www.madshus.no

Pantanir þurfa að berast sem fyrst – sjá verðlista hér.

Við sendum út pöntun fljótlega eftir Fossavatnsgönguna.