Craft gönguskíðafötin hafa rokið út í vetur, spurning hvort við séum ekki með bestu buxurnar a.m.k. þá hafa þær rokið út hjá okkur. Storm tights buxurnar eru til bæði fyrir karla og konur, tryggðu þér eintak svo þér líði almennilega á skíðum, hjólinu og hlaupunum eða bara í hressandi gönguferðum.
Sjá nánar í vefverslun